Blóðgjafafélag Íslands BGFÍ

The Blood Donors Society of Iceland


BGFÍ

Nafn:

BGFÍ Blóðgjafafélag Íslands

Farsími:

8930733

Afmælisdagur:

16. júlí 1981

Heimilisfang:

Snorrabraut 60, 101 Reykjavík

Kennitala:

700781-0389

Bankanúmer:

512-14-100900

Blóðgjafar á Facebook

Blóðgjafar geta nú merkt prófíl mynd sína á Facebook með merki Blóðgjafafélags Íslands með því að smella á merkið hér að neðanTenglar

24.08.2010 18:32

Vefsíða Blóðgjafafélagsins

Fyrsta útgáfa af vefsíðu Blóðgjafafélags Íslands er að líta dagsins ljós um þessar mundir.

Efni er að raðast inn á síðurnar, en ljóst er að framundan er mikil vinna hjá vefnefnd félagsins við öflun efnis og yfirferð. Þá hefur ekki verið hafist handa við flokkun og skráningu ljósmynda.

Það er von stjórnar félagsins, megi gera starf þess sýnilegra almenningi auk þess sem aðgangur að ýmsum upplýsingum um starf félagsins verður auðveldara. Þá standa vonir til þess að síðuna megi nýta til þess að gera fræðsluefni um blóðgjöf aðgengilegt.