Blóðgjafafélag Íslands BGFÍ

The Blood Donors Society of Iceland


BGFÍ

Nafn:

BGFÍ Blóðgjafafélag Íslands

Farsími:

8930733

Afmælisdagur:

16. júlí 1981

Heimilisfang:

Snorrabraut 60, 101 Reykjavík

Kennitala:

700781-0389

Bankanúmer:

512-14-100900

Blóðgjafar á Facebook

Blóðgjafar geta nú merkt prófíl mynd sína á Facebook með merki Blóðgjafafélags Íslands með því að smella á merkið hér að neðanTenglar

09.09.2010 17:22

Akureyrarheimsókn

Stjórn Blóðgjafafélags Íslands lagði í dag land undir fót og heimsótti útibú Blóðbankans á Akureyri.

Tilgangur fararinnar var að koma á tengslum við starfsfólk Blóðbankans nyrðra og kynnast starfseminni þar. Jafnframt höfðu stjórnarmenn hug á því að komast í samband við öfluga blóðgjafa norðan heiða til þess að reyna að koma á laggirnar starfsemi á vegum félagsins þar.
Lesa meira...