Blóðgjafafélag Íslands BGFÍ

The Blood Donors Society of Iceland


BGFÍ

Nafn:

BGFÍ Blóðgjafafélag Íslands

Farsími:

8930733

Afmælisdagur:

16. júlí 1981

Heimilisfang:

Snorrabraut 60, 101 Reykjavík

Kennitala:

700781-0389

Bankanúmer:

512-14-100900

Blóðgjafar á Facebook

Blóðgjafar geta nú merkt prófíl mynd sína á Facebook með merki Blóðgjafafélags Íslands með því að smella á merkið hér að neðanTenglar

17.11.2010 08:59

Frægur eftir einn dag sem formaður

Jón Þorsteinn Sigurðsson, nýkjörinn formaður UBGFÍ, var ekki búinn að sitja nema rúmlega sólarhring í embætti þegar hann var búinn að koma félaginu rækilega á framfæri. Jón og Ungmennadeildin lögðu undir sig hálfa baksíðu Moggans þriðjudaginn 16. nóvember en þar var fjallað um nýju Ungmennadeildina og afmæli Blóðbankans. Jón var líka maður dagsins í DV í dag 17. nóvember.