Blóðgjafafélag Íslands BGFÍ

The Blood Donors Society of Iceland


BGFÍ

Nafn:

BGFÍ Blóðgjafafélag Íslands

Farsími:

8930733

Afmælisdagur:

16. júlí 1981

Heimilisfang:

Snorrabraut 60, 101 Reykjavík

Kennitala:

700781-0389

Bankanúmer:

512-14-100900

Blóðgjafar á Facebook

Blóðgjafar geta nú merkt prófíl mynd sína á Facebook með merki Blóðgjafafélags Íslands með því að smella á merkið hér að neðanTenglar

14.12.2010 22:19

Ábendingar um jólagjafir

Undanfarin misseri hefur Blóðbankabíllinn heimsótt Suðurland á mánaðar fresti. Í tilefni af þessum heimsóknum hefur Ólafur Helgi Kjartansson formaður Blóðgjafafélagsins sent Sunnlendingum kveðju í Dagskránni og öðrum staðarfjölmiðlum á Suðurlandi og hvatt þá til að nýta tækifærið og gefa blóð. Ólafur er búsettur og starfar á Selfossi. Nú í desember birtist að vanda áminning Ólafs til sveitunga sinna um að gefa lífgjöf fyrir jólin, beint frá hjartanu. Brýningu Ólafs má lesa hér.

Lesa grein Ólafs í Dagskránni

Ungmennadeild Blóðgjafafélagsins hefur hafið starf sitt af krafti og hefur nú í desember nýtt samfélagsvefinn Facebook til þess að beina því til vina og vandamanna hve miklu máli blóðgjöf getur skipt, sérstaklega nú fyrir jólin. Hlekk á hvatningarsíðu Ungmennadeildarinnar má sjá hér til hliðar.