Blóðgjafafélag Íslands BGFÍ

The Blood Donors Society of Iceland


BGFÍ

Nafn:

BGFÍ Blóðgjafafélag Íslands

Farsími:

8930733

Afmælisdagur:

16. júlí 1981

Heimilisfang:

Snorrabraut 60, 101 Reykjavík

Kennitala:

700781-0389

Bankanúmer:

512-14-100900

Blóðgjafar á Facebook

Blóðgjafar geta nú merkt prófíl mynd sína á Facebook með merki Blóðgjafafélags Íslands með því að smella á merkið hér að neðanTenglar

12.03.2011 12:21

Aðalfundur BGFÍ 2011

125 karlarAðalfundur Blóðgjafafélagsins var haldinn í K byggingu Landspítalans 24 febrúar s.l. Fjölmenni var á fundinum þar sem blóðgjafar vour heiðraðir fyrir dyggan stuðning við heilbrigðismál á Íslandi ásamt því að farið var í venjubundin aðalfundarstörf. Sveinn Guðmundsson forstöðulæknir Blóðbankans hélt fyrirlestur um ástæður þess að blóðgjafar þurfa að fresta blóðgjöf.  

Á fundinum var kosin ný stjórn félagsins. Í ár ákvað Svala karlsdóttir að gefa ekki kost á sér til endurkjörs og kom Ólafía G. Pálsdóttir í hennar stað. Fráfarandi stjórn þakkar stuðninginn á liðnu ári og óskar nýrri stjórn velfarnaðar á 30 ára afmælis ári Blóðgjafafélagsins.

Hægt er að skoða myndir af aðalfundinum í myndaalbúmum eða með því að smella hér.