Blóðgjafafélag Íslands BGFÍ

The Blood Donors Society of Iceland


BGFÍ

Nafn:

BGFÍ Blóðgjafafélag Íslands

Farsími:

8930733

Afmælisdagur:

16. júlí 1981

Heimilisfang:

Snorrabraut 60, 101 Reykjavík

Kennitala:

700781-0389

Bankanúmer:

512-14-100900

Blóðgjafar á Facebook

Blóðgjafar geta nú merkt prófíl mynd sína á Facebook með merki Blóðgjafafélags Íslands með því að smella á merkið hér að neðanTenglar

15.04.2012 23:24

Blóðgjafamánuði lokið

Lýðheilsufélag læknanema hefur undanfarin ár staðið fyrir árlegu árvekniátaki í Háskóla Íslands til að vekja athygli á mikilvægi blóðgjafa. Markmiðið er að fá sem flesta samnemendur til að gerast blóðgjafar.
Staðið var fyrir söfnunarkeppni milli nemendafélaga og fór Fjallið, félag jarðvísinda-, landafræði- og ferðamálanema með sigur af hólmi og hlaut Blóðbikarinn fyrir vikið.
Vodafone studdi við bakið á átakinu og hét 500 krónum á hvern nema er gæfi blóð. Með þesum hætti söfnuðust 200.000 krónur sem renna munu til Neistans, styrktarfélags hjartveikra barna.