Blóðgjafafélag Íslands BGFÍ

The Blood Donors Society of Iceland


BGFÍ

Nafn:

BGFÍ Blóðgjafafélag Íslands

Farsími:

8930733

Afmælisdagur:

16. júlí 1981

Heimilisfang:

Snorrabraut 60, 101 Reykjavík

Kennitala:

700781-0389

Bankanúmer:

512-14-100900

Blóðgjafar á Facebook

Blóðgjafar geta nú merkt prófíl mynd sína á Facebook með merki Blóðgjafafélags Íslands með því að smella á merkið hér að neðanTenglar

05.11.2012 10:58

Þakkarherferð UBGFÍ

Fyrr á þessu ári efndi Ungmennadeild Blóðgjafafélagsins til samstarfs við nemendur Kvikmyndaskóla Íslands um gerð myndbanda til að vekja athygli á blóðgjöf. Útgangspunktur myndbandanna eru þakkir þeirra sem notið hafa blóðhlutanna til þeirra nafnlausu gjafa sem hafa gefið þeim eða aðstandendum þeirra líf og heilsu. Yfirskrift verkefnisins var einfaldlega Takk.
Árangur samstarfsins var birtur á YouTube vefnum og myndböndin má skoða hér að neðan.