Blóðgjafafélag Íslands BGFÍ

The Blood Donors Society of Iceland


BGFÍ

Nafn:

BGFÍ Blóðgjafafélag Íslands

Farsími:

8930733

Afmælisdagur:

16. júlí 1981

Heimilisfang:

Snorrabraut 60, 101 Reykjavík

Kennitala:

700781-0389

Bankanúmer:

512-14-100900

Blóðgjafar á Facebook

Blóðgjafar geta nú merkt prófíl mynd sína á Facebook með merki Blóðgjafafélags Íslands með því að smella á merkið hér að neðanTenglar

08.06.2015 10:32

Alþjóðablóðgjafadagurinn 2015

Alþjóðablóðgjafadagurinn verður haldin þann 11. júní 2015 í Blóðbankanum við Snorrabraut, vegna verkfalls hjúkrunarfræðinga og fleiri er skert starfsemi í Blóðbankanum og því verðum við að gæta hófs þetta árið og munum grilla pylsur frá klukkan 11:30 til 15:00 eða allavega á meðan birgðir endast. Við vonumst til að sjá sem flesta og munum stefna að því að halda Alþjóðdaginn hátíðlegan á réttum degi þann 14. júní 2016. Lifið heil - blóðgjöf bjargar lífi !